Glamour kokteill Karen Guðmunds ritar: Kokteill 60ml desert vín 30ml The Tyrconnell Írskt viski 1 appelsínubörkur til skreytingar Aðferð Hellið saman desert víni og viskíinu í fallegt glas á fæti og hrærið saman með kokteilskeið.  Skreytið með appelsínubörk.

Alfredo kjúklingapasta Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 400 g penne pasta 4 stk kjúklingabringur 2 msk ólífuolía 4 hvítlauksgeirar 1 rauð paprika 1 ½ msk hveiti 350 ml vatn 2 tsk kjúklingakraftur 250 ml matreiðslurjómi 100 g parmesan ostur Salt og pipar ca. 10 stk aspas 1 lítill brokkolí

Adobe Syrah Reserva 2017 Vínótek segir; Vínhúsið Emiliana í Chile sem að framleiðir Adobe-línuna er einn stærsti framleiðandi lífrænna vína í heiminum og þar er að auki stundaður lífefldur eða “biodynamic” landbúnaður. Syrah er þrúga sem alltaf er að koma betur og betur í ljós hversu vel hentar

Ros de Pacs 2017 Vínótek segir; Þetta lífeflda og lífrænt ræktaða vín úr smiðju Pares Balta í Penedes er blanda úr þrúgunum Garnacha, Syrah og Cabernet Sauvignon, þar sem Garnacha (Grenache) er um helmingur blöndunnar.  Vínið er laxableikt út í múrsteinsrautt. Þetta er alvöru rósavín, alvöru vín.

Silungur í sítrónu, hvítlauks & hvítvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 2 silungsflök 2 msk ólífuolía 1 tsk þurrkað timían 1 tsk þurrkuð steinselja 1 tsk þurrkað oregano 4 hvítlauksgeirar 3 msk sítrónusafi 2 msk hvítvín 2 msk smjör 2 msk söxuð steinselja Aðferð: Leggið silunginn í eldfastmót

Adobe Chardonnay 2018 Vínótek segir; Þetta er ansi hreint heillandi vín úr Adobe línu í lífræna víngerðarhússins Emiliana í Chile. Fölgult út í grænt, í nefinu suðræn ávaxtabomba, ananas, ferskjur og sætar melónur, greipsafi. Mild vanilla, þægilegt og ferskt. Dúndurferskt úr 2018-árganginum, sem lofar mjög góðu. Ekki

Andabringur í appelsínusósu með hunangs gljáðum plómum Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 4 stk andabringur Salt og pipar Appelsínusósa 4 msk sykur 1 dl vatn 1 tsk hvítvínsedik 4 dl nýkreistur appelsínusafi (u.þ.b. 4 appelsínur) Appelsínubörkur af ¼ appelsínu, skorinn í strimla 400 ml vatn 1 kúfuð msk andakraftur 50

Kjúklinga Supernachos Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 200 g Nachos maís flögur 2 stk hægeldaðar Ali sous vide kjúklingabringur í Rodizio marineringu 1 ½ dl gular baunir 200 g rifinn ostur 2 tómatar ½ rauðlaukur 2 lítil avocadó 1 jalapeno 1 dós Habanero sýrður rjómi Aðferð: Kveikið á ofninum, stillið