Hátíðar sælkerabakki Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Ostar: Prima donna mature Gráðostur sem hefur legið í rauðvíni Saint Albray rauðmyglu ostur Gullostur Ruscello ostur með furuhnetum og oreganó Kjöt: Hráskinka Hangikjöt (þykk skornar sneiðar í bitum) Hátíðar graflax Hreindýra pate Ávextir/Ber: Mandarínur (með eða án laufa) Brómber Jarðaber Laufabrauð brotið í 3-4

Bestu vínin með hátíðarmatnum Jæja, þá er alveg að bresta á jólahátíðinni í öllu sínu veldi. Ef að líkum lætur er undirbúningur á lokastigi, jólatréð skreytt, gjafir komnar í jólapappír og maturinn ákveðinn, ef ekki keyptur nú þegar. Veislurétturinn á aðfangadag er oftast bundinn hefð á

Hægeldaðir lambaskankar í rauðvínssósu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 4 lambaskankar salt og pipar 3 tsk olífuolía 1 bolli smátt saxaður laukur 1 bolli smátt saxaðar gulrætur 1 bolli smátt saxað sellerí 3 hvítlauksgeirar 2 og hálfur bolli rauðvín (þú vilt frekar hafa rauðvín sem eru aðeins

Franskur kjúklingapottréttur Uppskrift: Marta Rún Hráefni/súpugrunnur 20 g smjör 2 msk hveiti 2 msk mjólk ½ bolli kjúklingasoð Klípa af salti Klípa af þurrkuðu timían Dass af hvítlauks eða laukdufti ef þið eigið það til. Aðferð: Bræðið smjör í litlum potti á miðlungshita. Bætið við hveitinu og hrærið vel