Cointreau súkkulaðimús Uppskrift: Karen Guðmunds Hráefni: 150gr 60% súkkulaði 60gr ósaltað smjör 2 msk. Espresso 2cl Cointreau líkjör 3 stór egg 60gr flórsykur 1 tsk. vanilludropar Aðferð: Bræðið saman súkkulaði, ósaltað smjör, espresso við vægan hita yfir vatnsbaði. Þegar súkkulaðið og smjörið er vel sameinað, bætið því cointreau saman

Nutella pönnupizza með ís Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Tilbúið pizzadeig 2-3 msk nutella u.þ.b. 10 kirsuber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 12-15 brómber (magn fer eftir smekk) u.þ.b. 1 dl bláber (magn fer eftir smekk) Nokkur lauf fersk mynta (magn fer eftir smekk) Vanillu rjómaís (magn fer eftir smekk) Aðferð: Kveikið

Ostabakki og innbakaður brie Uppskrift: Linda Ben Hráefni: blámyglu ostur Hvítmyglu ostur Innbakaður brie með jarðaberja sultu Kex að eigin vali Jarðaber Brómber Græn vínber Grænar ólífur Chorizo Hráskinka Innbakaður brie með jarðaberjasultu: Brie Smjördeig Jarðaberjasulta Egg Aðferð: Afþýðið eina lengju af smjördeigi. Kveikið á ofninum og stillið

Domaine des Malandes: með hvítvínskveðju frá Chablis Þeir sem á annað borð kunna að meta hvítvín eiga sér oftar en ekki eftirlætistegund, þ.e. uppáhalds hvítvínsþrúgu, enda karakter einnar þrúgu jafnan ólíkur þeirri næstu. Þannig hafa Riesling iðulega sætan ávaxtakeim sem minnir á allt frá límónu yfir

Fljótlegt spaghetti með kjúkling Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 250 g spaghetti 1 msk ólífu olía ½ tsk salt 2 kjúklingabringur 1 tsk kjúklingakrydd 1 rauð paprika 10 kirsuberjatómatar 10 heilar grænar ólífur 1 flaska pastasósa með basil og hvítlauk Pipar Ferskt basil Parmesan ostur Aðferð: Setjið vatn í