Hættulega góðar og stökkar kókosrækjur Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 500 g risa rækjur með hluta af skelinni á 1 dl hveiti 1 tsk salt 1 tsk pipar 2 egg 2 dl brauðrasp 2 ½ dl stórar kókosflögur, muldar í minni bita u.þ.b. 1 dl olía Aðferð: Kveiktu á ofninum og stilltu á 200°C. Blandaðu saman hveiti, salti og pipar í

Adobe Merlot Reserva 2016 Vinotek segir; Adobe eru vín frá Emiliana-vínhúsinu í Chile sem leggur áherslu á lífræna ræktun á öllum sínum vínum. Það má að miklu þakka víngerðarmanninum Alvaro Espinoza á sínum tíma en hann hefur verið helsti frumkvöðull suður-amerískrar víngerðar í að innleiða lífrænar

Adobe Chardonnay Reserva 2017 Vinotek segir; Chilenska vínhúsið Santa Emiliana sem á heiðurinn af Adobe-vínunum er einn helsti framleiðandi vína úr lífrænt ræktuðum þrúgum í heiminum. Hér eru það Chardonnay-þrúgur frá Casablanca-dalnum norður af Santiago þar sem svalt loft skríður inn dalinn á nóttunni, kælir niður eftir

Kjúklingasalat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Kjúklingur hráefni: 2 kjúklingabringur eða kjúklingalundir 1 egg hveiti brauðrasp 1 tsk oregano salt & pipar Aðferð: Taktu til þrjá diska, hrærðu saman egg í einum, hveiti í næsta og brauðrasp, salt, pipar og oregano í þann þriðja. Byrjið á því að skera kjúklingabringurnar niður í ræmur. Dýfið þeim í hveiti, síðan í egg og þar

Tortellini pasta í ferskri tómatsósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 2 pakkar tortellini fyllt með tómat og mozzarella frá Pastella ½ rauðlaukur smátt skorinn 1 bakki kastaníu sveppir (150 g) 2 msk smjör 2 hvítlauksgeirar 6 tómatar Salt og pipar eftir smekk ¼ tsk papriku krydd ¼ tsk