Lax með sesamsteiktum núðlum Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: Eggjanúðlur (eða hvaða núðlur sem er) 2 smátt saxaðir hvítlauksgeirar Þumall af engifer 1 ferskur chilli eða tsk af chilliflögum 2 gulrætur 1 rauð paprika ferskt rauðkál Zucchini 2 laxaflök Teryakisósa Soyasósa Sesamolía Aðferð: Skerðu laxinn í 3-4 cm strimla og raðaðu þeim á eldfast mót. Helltu teryakisósu yfir ásamt nokkrum sneiðum af engifer

Rósavín í sumar Sumarið er kjörtími rósavínanna sem njóta nú sívaxandi vinsælda hér á landi rétt eins og í löndunum í kringum okkur. Rósavín búa yfir þeim eiginleikum að vera frískleg og henta þannig vel í sólinni en einnig eru þetta ágætis matarvín. Léttir réttir eru þá yfirleitt

Bragðmikl­ir þorsk­hnakk­ar eldaðir í einni pönnu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 700 g þorsk­hnakk­ar salt og pip­ar 2 msk ólífu olía 2 hvít­lauks­geir­ar ½ tsk þurrkað rautt chilli ½ pakki for­soðnar kart­öfl­ur 200 g kirsu­berjatóm­at­ar 1 dl hvít­vín mosar­ella kúl­ur svart­ar heil­ar ólíf­ur Börk­ur af 1 sítr­ónu Ferskt

Rækju Taco að hætti Kylie Jenner Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 800g ferskar rækjur 1 tsk paprikukrydd 1 tsk cumin krydd 1/2 tsk chillikrydd 2 stórir laukar Rifinn ostur Ferskur kóríander blaðlaukur 3 lime Sýrður rjómi 2 avocado Salsa sósa litlar tortilla pönnukökur 4-5 tómatar Olía Salt og pipar Taco skeljar aðferð: Veldu pönnu sem er aðeins stærri en pönnukökurnar, settu 3 matskeiðar af olíu

Kælið glasið með klökum á meðan drykkurinn er hristur. Setjið salt í undirskál, vætið brúnina á glasinu með lime og dýfið glasinu ofan í saltið. Blandið Cointreau, tequila og lime safanum saman með klaka í hristara og hristið vel og hellið svo drykknum í glasið.

Verði guðs vilji - í himnesku víni Því hefur löngum verið haldið fram - bæði af heimamönnum sem og erlendum gestum - að Toskana-hérað á Ítalíu sé svo himneskt landsvæði að það hljóti að vera svolítill hluti Himnaríkis - eða að minnsta kosti útibú þess. Það má