Ítalskur kjúklingaréttur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 pakki kjúklingabringur 1 pakki af sveppum 1 pakki af kirsuberjatómötum Hvítlaukur Steinselja Hvítvín Kjúklingakraftur Ólífuolía Salt & pipar Aðferð: Skerið niður tómatana, sveppina, hvítlaukinn og chilli-ið. Gott er að berja kjúklingabringurnar niður með kökukefli. Setjið ólífuolíu á pönnu á miðlungshita og steikið kjúklingabringurnar þangað til þær eru tilbúnar. Hellið 1 dl af hvítvíni út á pönnuna

Fljótlegt og gott lasagna með hvítri sósu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 1 pakki ferskar lasagna plötur ½ rauðlaukur, smátt skorinn 3 meðal stórar gulrætur 2 hvítlauksgeirar 1 stór krukka (750 ml) pastasósa 1 msk ítölsk kryddblanda ½ tsk salt 1 tsk pipar þ.b. 1 stór lúka

Spaghetti Cacio E Pepe Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 400 g spaghetti Olífu olía 1 pakki beikon 4 hvítlauksgeirar 1 tsk chilliflögur 1 tsk svartur pipar Safi út 1/2 sítrónu 1 og 1/2 bolli rifinn parmesan ostur 3-4 lúkur klettasalat Aðferð: Sjóðið spaghetti eftir leiðbeiningum. Takið frá 1 bolla af pastavatni eftir suðu og geymið. Steikið beikonið,

Cune - fyrstir Spánverja á toppinn Companiá Vinícola del Norte de España (CVNE) er heitið á einu merkasta vínframleiðslufyrirtæki Rioja, og um leið á gervöllum Spáni. Þetta hlemmstóra nafn merkir einfaldlega “Norður-Spánska Vínfyrirtækið," svo sem augljóst er. Hitt blasir ekki eins við, hvers vegna skammstöfunin CVNE