Það var þyrstur mannfjöldi – og langþreyttur á ranglátu bjórbanni – sem myndaði langar biðraðir við útsölustaði Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins fyrsta dag marsmánaðar á því Herrans ári 1989. Þann daginn lauk nefnilega 74 ára gömlu bjórbanni á Íslandi og landsmönnum leyfðist loks á ný

Vidal Fleury GSM 2015 Vinotek segir; Skammstöfunin GSM var lengi vel samnefnari yfir farsíma á fyrstu árum þess fyrirbæris og um svipað leyti var sama skammstöfun einnig að ryðja sér rúms í vínheiminum. Hún stendur þar fyrir þrúgurnar Grenache, Syrah og Mourvédre. Þær eru allar mikið

Chateau Lamothe Vincent Heritage 2015 Víngarðurinn segir; Árgangarnir 2010 og 2014 hafa báðir fengið fjórar stjörnur hérna í Víngarðinum í gegnum tíðina (árgangurinn 2010 var bara framúrskarandi) og árgangurinn 2015 er ekki ósvipaður. Sem fyrr er hér á ferðinni afar nútímalegur Bordeaux sem minnir um margt

Vidal-Fleury Cotes du Rhone 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Vidal-Fleury er það vínhús Rhone sem hefur verið hvað lengst í samfelldum rekstri eða frá því á átjándu öld. Það er staðsett í bænum Ampuis, fyrir neðan hlíðar Cote-Rotie en í þessu víni eru það þrúgur sunnar af Rhone-svæðinu

Glen Carlou Gran Classique 2012 Vinotek segir; Grand Classique er vín frá suður-afríska vínhúsinu Glen Carlou, kokteill úr fimm þrúgum, Cabernet Sauvignon, Merlot, Malbec, Petit Verdot og Cabernet Franc. Allar þessar þrúgur eiga það sameiginlegt að vera upprunnar í Bordeaux í Frakklandi og mynda saman hina

Amalaya Gran Corte 2015 Vinotek segir; Vínhúsið Amalaya er í Salta-héraðinu nyrst í Argentínu. Þetta er hrjóstrugt og þurrt hérað og þarna er að finna þær vínekrur heimsins sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli. Þrúgurnar sem notaðar erú í Gran Corte eru aðallega Malbec í bland

Amalaya Tinto de Corte 2015 Vinotek segir; Vínin frá Amalaya koma frá háfjallahéraðinu Salta nyrst í Argentínu en þar er að finna þær ekrur sem eru hvað hæst yfir sjávarmáli í veröldinni. Vínhúsið er í eigu Hess og með þeím nútímalegri og alþjóðlegustu á svæðinu.Tinto de

The Hess Collection 19 Block Cuvée 2014   Vinotek segir; Mount Veeder er svæði innan Napa Valley í Kaliforníu sem hefur verið skilgreint sem sérstakt AVA-svæði sem er útgáfa þeirra Bandaríkjamanna af eins konar „appelation“-kerfi líkt og í Frakklandi. Veeder er í Mayacamas-fjöllunum og þetta eru með

Hess Collection Allomi 2014   Vinotek segir; Þó svo að Donald Hess komi ekki lengur við sögu, hann dró sig í hlé árið 2011, bera vínin í Hess Collection enn nafnið hans. Hess er Svisslendingur og byrjaði að hasla sér völl í Napa árið 1978 með kaup á

Hess Cabernet Sauvignon 2014   Vinotek segir; North Coast er stórt og umfangsmikið víngerðarsvæði eða AVA norður af San Francisco í Kaliforníu en innan þess eru meðal annars þekkt héruð á borð við Napa, Sonoma, Mendocino og Lake. Þetta Cabernet Sauvignon-rauðvín frá Hess er vel gert Kaliforníuvín.