Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil Uppskrift: Linda Ben Fylltar kjúklingabringur með hráskinku, mosarella og basil 4 stk kjúklingabringur 8 sneiðar af hráskinku 8 litlar mozarella kúlur 1 stórt búnt ferskt basil Salt og pipar Aðferð: Skerið inn í þykkasta endann á kjúklingabringunni þannig að það myndist

Miðvikudaginn 31. janúar, hefst árlega kokteilhátíðin, Reykjavík Cocktail Weekend og stendur hún í heila fimm daga, til og með 4. febrúar. Það er því löng helgi framundan og nóg um að vera eins og Tómas Kristjánsson, forseti Barþjónaklúbbsins, segir frá.   „Það var gríðarlega mikil kokteilmenning í

Hið fullkomna pasta salat Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 lítill blómkálshaus 4 msk ólífuolía 3 hvítlauskgeirar 200 g pasta 1 lítill rauðlaukur 1 bolli fetaostur (lítil krukka) Granatepli eða þurrkuð trönuber 6-8 saxaðir sólþurrkaðir tómatar 4 stórar lúkur spínat salt og pipar Salat dressing: 3 matskeiðar olífuolía 3 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið hunang 1 teskeið dijon sinnep Salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í

Porn Star Martini 4 cl Passoa líkjör 4 cl Russian Standard vodka 1 cl vanillu sýróp 1 ástaraldin (nota innihaldið) Lime safi úr ½ lime   Blandið öllu innihaldinu saman í blandara ásamt klaka og hristið vel. Berið fram í fallegu glasi.

Pulled pork borgari Uppskrift: Linda Ben Bjórleginn pulled pork borgari: 1 lítil/meðal stór bóg svínasteik 3 stk hvítlauksduft 3 tsk salt 3 tsk svartur pipar 1 tsk chilli flögur 2 tsk sinneps krydd (duft) 4-5 hvítlauksgeirar 1 stk Stella Artois bjór 8 hamborgarabrauð 2 dl bbq sósa

  Þá er bóndadagurinn genginn í garð, sem markar upphaf Þorrans samkvæmt hinu forna mánaðatali okkar Íslendinga. Sumir nudda þá saman höndum af tilhlökkun eftir hefðbundnum súrmat en hann er sannarlega ekki allra. Góður kokteill fellur hins vegar víðast hvar í kramið enda leitun að einhverju

  Vegan Vín Vín eru í sjálfu sér náttúruafurð enda í rauninni gerjaður vínberjasafi. Það mætti því ætla að þau flokkuðust sjálfkrafa sem “vegan” afurð en það er ekki alltaf svo einfalt. Þannig er mál með vexti að vínframleiðendur komast ekki hjá því að hreinsa vínin áður

Salat með risarækjum í hvítlauksmarineringu Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki risarækjur (um það bil 12 rækjur) 2 hvítlauksgeirar kóríander krydd lime salt og pipar ólífuolía 250 g spínat 1 mangó 2 lítil avocadó 5-7 kirsuberja tómatar 1 lítil krukka fetaostur lúka af kóríander ½ rauður chilli Aðferð:

Indverskur kjúklingaborgari Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fyrir 2 2 kjúklingabringur 1 egg hveiti rasp 1 tsk chillikrydd salt & pipar 1 tsk Þurrkuð steinselja 1/2 tsk karrý Aðferð: Takið til þrjár skálar, hrærðu saman egg í einni, hveiti í annari og rasp, chilli-krydd, salt, pipar og steinselju í þriðju. Fletjið út bringurnar með kökukefli. Dýfið þeim ofan í hveiti, síðan í