Kælið kokteilglasið með klökum á meðan drykkurinn er blandaður. Setjið öll hráefnin í hristara og hristið vel. Takið klakana úr glasinu áður en þið hellið drykknum út í glösin. Skreytið með þeyttum rjóma og dökku súkkulaði.

Sérrí Triffli Uppskrift: Linda Ben Hráefni: Hvítur svampbotn (kaupið tilbúinn, notið kökumix eða notið uppskriftina sem þið finnið hér) Jarðaberja sulta 6 msk Harvey’s Bristol Cream 300 g fersk jarðarber 4 eggjarauður 4 tsk kornsterkja eða kartöflumjöl 2 msk sykur 470 ml nýmjólk 1 tsk vanilludropar Rjómi Sítrónubörkur

Will Riesling Reserve 2016 Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Allt of

Jólabrauð með rommi Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 130 ml mjólk 1 bréf þurrger 400 g hveiti 1 msk vanillusykur 1 tsk kanill ½ tsk engifer krydd ¼ tsk salt 3 egg 3 tappar Stroh 60 150 g rjómaostur 18% fita 90 g brætt smjör, látið kólna 100

Heilgrillaður Kjúklingur Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Hráefni: 1 heill kjúklingur 2-3 matskeiðar smjör 3-4 rósmarínstangir eða 2 teskeiðar þurrkað rósmarín 2 sítrónur 1 appelsínu 2 rauðlauka 3-4 stórar gulrætur 3-4 hvítlaukgeirar salt og pipar Aðferð: Blandið saman, 3 matskeiðar af smjöri, 3 pressuð hvítlauksrif og smátt skornu rósmarín, í skál. Makið kjúklinginn með hvítlaukssmjörinu. Skerið aðra sítrónuna í tvennt og

Domaine De Malandes Vau de Vey 1er Cru 2015   Vinotek segir; Kvenskörungurinn Lyne Marchive ræður ríkjum í Domaine de Malandes og vínið sem hún gerir af Premier Cru-ekrunni Cau de Vey þykir alla jafna með þeim bestu frá því yrki sem er fyrst og fremst þekkt fyrir

Willm Pinot Gris Reserve 2016   Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi.