Klassískt og gott Chianti-vín Helgarvínið, Melini Chianti Governo, kemur frá einum af virtari vínframleiðendum í Chianti í Toskana, Melini. Vínið hefur fallegan rúbínrauðan lit, með góða meðalfyllingu, sætuvottur og ferska sýra. Lítil tannín. Jarðarber, lyng og kirstuber. Við mælum með að þið prófið vínið með klassískum

Spaghetti Bolognese Uppskrift: Linda Ben Hráefni: 1 pakki nautahakk 6 beikonsneiðar 1 lítill laukur 4 gulrætur 1 paprika 2-3 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 tsk þurrkað oreganó 2 msk tómatpúrra 1-2 tsk nautakraftur 1 dl rauðvín salt og pipar 400 g heilhveiti spagettí ferskt basil parmesan ostur Aðferð: Byrjið á því að steikja beikonið á pönnu, takið það svo af þegar það er

Geyser Peak Chardonnay 2015   Vinotek segir; The Geysers í norðurhluta Kaliforníu er stærsta jarðhitasvæði veraldar og auðvitað nefnt eftir Geysi í Haukadal. Þar skammt frá er að finna þorpið Geyserville og eitt af eldri vínhúsum Kaliforníu, Geyser Peak. Þetta Chardonnay-vín er ljósgult á lit, í nefi sæt melóna,

Smárréttir fyrir veisluna Uppskrift: Linda Ben Ostabakki: Jarðaber Bláber Brómber græn vínber grænar ólífur Rósmarín stilkar Ritz kex Tekex Mini ristað brauð Papriku ostur Cheddar Ostur Gráðostur Primadonna Gullostur Chorizo Hráskinka Kjötbollur 1 pakki hakk 1/2 pakki ritz kex 1/2 laukur mjög fínt saxaður 1 egg 1/2 rifinn piparostur 1 msk Honey Garlic krydd frá weber eða samskonar krydd Sweet chilli sósa Chilli og rósmarín sem skraut Aðferð:          Setjið hakkið, brotið ritz kex,

  Svínalund með geitaosta fyllingu Uppskrift: Marta Rún Ársælsdóttir Fylling: Geitaostur (má nota hvaða ost sem er t.d camenbert) Grilluð paprika Sólþurrkaðir tómatar Spínat Valhnetur Beikon Aðferð: Sjóðið spínat í 1 mínútu, kælið það undir köldu vatni og skerið það svo smátt og setjið í skál. Skerið sólþurrkaða tómata, grillaðar paprikur og valhnetur smátt. Blandið öllu saman í

Lífræna vínhúsið Parés Baltá hefur náð frábærum árangri með konur í broddi fylkingar en þær stöllur Maria og Marta fara fyrir víngerðinni og er óhætt að segja að þær framleiða nokkur af bestu vínum Katalóníu.  Starfsemi vínhússins leggur ríka áherslu á náttúrulega framleiðslu og innanhúss ríkir ástríða

Mont Marçal Cava Brut Reserva   Víngarðurinn Vín og Fleira segir; Það er fátt skemmtilegra en að súpa vín með búbblum og vilji menn ekki borga svimandi upphæðir fyrir kolsýruna þá eru spænsku freyðvínin sem kölluð eru Cava, mörg hver góður kostur. Þau eru gerð á nákvæmlega sama