Vicar's Choice Sauvignon Blanc Passar vel með: Sushi, skelfiskur, salat, grænmetisréttir. Lýsing: Föllímónugrænt. Létt meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Passjón, límóna, sólberjalauf.   Vinotek segir; Vicar’s Choice Sauvignon Blanc frá vínhúsinu St. Clair í Marlborough er nýsjálenskur Sauvignon Blanc eins og maður býst við þeim og eins og maður vill hafa

Muga Blanco Passar vel með: Grillaður lax, tígrisrækjur, humar og kjúklingur. Lýsing: Fölgult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, epli, blómlegir eikartónar.   Vinotek segir; Muga er gamalgróið vínhús í Rioja á Spáni og auðvitað þekktast fyrir rauðvínin sín. Það framleiðir hins vegar einnig þetta yndislega hvítvín úr spænsku þrúgunum Viura

  Bláberja Bourbon kokteill Hráefni: 6 cl Maker‘s Mark bourbon ¾ bolli bláber Ferskur sítrónusafi (ca 1 sítróna) Ferskur sítrónubörkur (ca 1 sítróna) 1 matskeið hlyn syróp 2 matskeiðar sykur Aðferð: 1. Skellið ¾ bolla af bláberjum í hristara og maukið. 2. Skellið svo 6 cl af bourbon, sítrónusafanum, hlyn sýrópinu og smá

Ekki er vitað hvað blessuðum klausturmunkunum í belgíska þorpinu Hoegaarden (borið fram "Hú-garden") gekk til þegar þeir tóku til við að föndra með hveiti við bjórgerð á fimmtándu öld. Var uppátækjasemin afleiðing of mikils frítíma og dauflegrar vistar í klaustrinu? Voru þeir búnir að fá

Chateau Fuisse Les Combettes 2013 Passar vel með: Humar, skelfiskur og ostum. Lýsing: Sítrónugult. Meðalfylling, ósætt, fersk sýra. Sítrus, ferskja, apríkósa, eik.   Vinotek segir;  Chateau Fuissé er stærsta og þekktasta vínhús svæðisins Pouilly-Fuissé sem er syðst í Búrgund í Mið-Frakklandi. Þarna hefur Vincent-fjölskyldurnar ræktað Chardonnay-þrúgur á ekrum sínum um margra

Domaine des Malandes Chablis 2014 Passar vel með: Kjúkling,fisk, skelfisk, humarpasta í rjómasósu. Lýsing: Ljóssítrónugult. Sítrus, hvít blóm, steinefni. Létt meðal fylling, þurrt, sýruríkt.   Vinotek segir;  Chablis 2014 Vieilles Vignes frá Malandes er hörkufínt í alla stað, fallega gult á lit, nefnið sneisafullt af sætum ávexti, rauðum eplum, melónum, ferskjum

Canepa Reserva Famiglia Cabernet Sauvignon 2014 Passar vel með: Sumarvín fyrir grillveislurnar. Lýsing: Ungt, ávöxturinn bjartur, sólber, krækiber, smá innslag af myntu, ávaxtaríkt í munni með smá tannínbiti.   Víngarðurinn Vín og fleira segir;  Vínin frá Canepa voru meðal þeirra fyrstu sem að komu hingað til Íslands frá Chile á sínum tíma

  Uppskrift fyrir 8  Hráefni: 6 cl Cointreau 1 flaska þurrt hvítvín 33 cl sódavatn 1 stk epli 1 stk ferskja 5 stk jarðarber 1 stk kanilstöng Klaki   Aðferð: Hellið Cointreau og hvítvín í skál. Skerið eplið og ferskjuna í þunnar sneiðar og jarðarberin í tvennt og bætið út í skálina. Blandið sódavatninu saman við í

Vicar‘s Choice Pinot Gris Passar vel með: Fisk, kjúkling og grillmat. Lýsing: Ljóssítrónugrænt. Suðrænn ávöxtur, sítrus, blóm, lichee. Meðalfylling, þurrt, ferskt.   Víngarðurinn Vín og fleira segir;  Þótt Nýja-Sjáland sé þekkt fyrir afar brakandi hvítvín úr þrúgunni Sauvignon Blanc (ég skrifaði síðast um Vicar’s Choice Sauvignon Blanc 2013 ****) eru

Willm Pinot Gris Réserve 2014 Passar vel með: Fisk, kjúkling og austurlenskum mat. Lýsing: Fölsítrónugult. Létt meðalfylling, sætuvottur, fersk sýra. Hunangsmelóna, pera.   Vinotek segir; Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem