Laurent Miquel Albarino 2014 Vinotek segir: Albarino-þrúgan er upprunnin frá vesturströnd Íberíuskagans, þetta er þrúgan sem notuð er í vínin frá Rias Baixas í Galisíu á Spáni og í norðurhluta Portúgal. Yndisleg hvítvínsþrúga sem farin er að teygja anga sína víðar. Þetta vín kemur frá Languedoc í

Adobe Reserve Chardonnay 2015 Vinotek segir: Chilenska vínhúsið Bodegas Emiliana,  er einn stærsti framleiðandi lífrænt tæktaðra vína í heiminum, þar á meðal Adobe-línunnar, en alls ræktar vínhúsið vínvið lífrænt á tæplega þúsund hektörum. Hér er það nýjasti árgangurinn af hvítvíninu úr Chardonnay-þrúgum sem ræktaðar eru í héraðinu

Lamberti Prosecco Dry Vinotek segir: Ítölsku Prosecco-freyðivínin hafa verið afskaplega vinsæl í nágrannalöndunum upp á síðkastið enda getur þau verið afskaplega ljúf, þægileg og síðast en ekki síst á hagstæðu verði. Þetta er léttur og leikandi Prosecco frá Lamberti. Þroskuð og sæt gul epli , ferskjur og perur

Willm Gewuztraminer Reserve 2013   Vinotek segir: Vínhúsið Willm er á vínleiðinni eða Route du vin á milli Strassborgar og Colmar í Alsace í Frakklandi, nánar tiltekið í smábænum Barr. Willm-fjölskyldan, sem þá rak veitingahús í Barr, stofnaði víngerðina 1896 og náði fljótt undraverðum árangri í útflutningi. Gewurztraminer er

Vicar's Choice Riesling 2012 Vinotek segir: Nýja-Sjáland kom sér á kortið með því að ná frábærum tökum á norður-evrópskum þrúgum á borð við Pinot Noir og Chardonnay. Það er því kannski ekki að furða að Riesling uni sér líka vel á þessum slóðum.   Þetta er greinilega ekki evrópskur

Nottage Hill Chardonnay 2014 Vinotek segir: Nottage Hill er lína suður-ástralskra vína frá vínhúsinu Hardy’s.  Þetta er suðrænn og ljúfur Chardonnay, nokkuð gulur litur, þarna er eik á ferðinni og fullt af suðrænum hitabeltisávöxtum í nefinu, ananas, mangó og melónur. Sætur ávöxtur í munni, eikin gefur fína

Petit Bourgeois 2014 Vinotek segir: Henri Bourgeois er með þekktari vínhúsum Sancerre en framleiðir einnig vín annars staðar í Loire-dalnum. Þetta svæði er eitt unaðslegasta hvitvínssvæði Frakka, þekkt fyrir fersk vín úr þrúgum á borð við Sauvignon Blanc og Chenin Blanc. Dúndurgóður Sauvignon, franskur klassi og nýjaheims-sjarmi, vín

Muga Rosado 2015 Vinotek segir: Rauðvínin frá hinu frábæra Rioja-húsi Muga hafa löngum átt sinn fasta aðdáendahóp hér á landi og hefur hann raunar farið ört vaxandi á undanförnum árum. Fyrir nokkrum árum kom hvítvínið frá Muga einnig í sölu og nú er Muga að blanda sér