Lamberti Prosecco Extra Day   Passar vel með: Hvers konar smáréttum. Lýsing: Fölgult. Sætuvottur, létt freyðing, fersk sýra. Epli, ljós ávöxtur. Vinotek segir; Ítölsku Prosecco-freyðivínin hafa verið afskaplega vinsæl í nágrannalöndunum upp á síðkastið enda getur þau verið afskaplega ljúf, þægileg og síðast en ekki síst á hagstæðu verði. Þetta

Mont Marcal Brut Reserva Vinotek segir; Mont Marcal Brut Reserva er Cava eða freyðivín frá Katalóníu á Spáni, þrúgurnar líka katalónskar og spænskar, Xarello, Parellada og Macabeo. Þetta er virkilega gott og vel gert freyðivín á frábæru verði. Ljóst á lit, freyðir fallega. Þurr angan af kexköxum,

Willm Crémant d‘Alsace Brut Vinotek segir; Þetta freyðivín frá Willm í Alsace í Frakklandi er framleitt með sömu aðferð og stuðst er við í Champagne það er að segja að kolsýrugerjunin á sér stað flösku. Þrúgan sem er notuð er hins vegar að sjálfsögðu ein af Alsace-þrúgunum,

Hafið þið tekið eftir því? Það er að bresta á með sumri, og þá eru sólríkar sælustundir skammt undan, gjarnan í góðra vina hópi. Ef það er eitthvað sem gefur slíkum samverustundum sérstakan spariblæ, í senn hátíðlegan og afslappaðan, þá er það glas af sindrandi

Adobe Pinot Noir Reserva 2014   Vinotek segir: Emiliana í Chile er umsvifamesta vínhús veraldar þegar kemur að lífrænt ræktuðum vínum og þrúgurnar í þetta Pinot Nor-vín eru ræktaðar í Colchagua-dalnum, einu besta ræktunarsvæði landsins. Þetta er ávaxtaríkur og aðgengilegur Pinot, rauð ber og skógarber í nefi, blóm

[caption id="attachment_5530" align="aligncenter" width="1024"] Cointreau Fizz með vatnsmelónu. Heimild: Rose Marie Söderlund[/caption] Cointreau fizz er einstaklega fallegur, ferskur og frábær fordrykkur fyrir veisluna. Notaðu sköpunargleðina og tvistaðu drykkinn þinn upp með ferskum ávöxtum, jurtum eða grænmeti. Cointreau Fizz  5 cl Cointreau 2 cl ferskur limesafi (1/2 lime) 10 cl Sódavatn Mulin

Pares Balta Ros De Pacs 2015 Vínsíðan segir: Þetta er fallega bleikt vín, með angan af jarðarberjum, hindberjum og smá kirsuberjum.  Í munni er ágæt blanda af sætu og sýru sem gefur víninu frísklegan blæ.  Hentar vel í garðveisluna, kokteilboðið og með mat – salat, fiskréttir og

Laurent Miquel L‘Artisan Chardonnay 2014 Vinotek segir: Suður-franska vínhúsið Laurent Miquel hóf sögu sína árið 1791 þegar Miquel-fjölskyldan keypti eignina Cazal Viel í Languedoc sem hafði verið gerð upptæk nokkrum árum áður í frönsku byltingunni líkt og aðrar eignir í eigu kirkjunnar. Hún ræktar nú vín víða

Alphart Neuburger Hausberg 2014 Vinotek segir: Weingut Alphart hefur getið sér orð sem einhver athyglisverðasti hvítvínsframleiðandi Austurríkis en vínhúsið á um 20 hektara af ekrum í Thermenregion suður af Vín. Ekki síst vekja athygli vín Alphart úr sjaldgæfum þrúgum á borð við Neuburger og Rotgipfler. Neuburger er blendingur

Melini Chianti Pian del Masso 2014   Vinotek segir: Rauðvínið Melini Pian del Masso kemur frá Chianti-héraðinu í Toskana á Ítalíu. Melini er með stærri framleiðendum á svæðinu, rækta vín á um 200 hektörum en eru enn í fjölskyldueigu. Sæt rauð ber í nefi, kirsuber, örlítið kryddað, mjúkt með